Translations:Purity and Astrea/1/is
Hreinlyndi og Astrea eru elóhímar fjórða geisla (hins hvíta geisla) hreinleikans, fullkomnunar, vonarinnar og heilleikans. Það er logi Guðs-móðurinnar og logi uppstigningarinnar — löngunin til að þekkja og vera Guð í hreinleika líkama, huga og sálar í gegnum vitund Guðs-móðurinnar sem nær yfir náttúrulögmálin sem stjórna allri birtingu á jörðinni.