Translations:Light/4/is
Andlegt ljós er kraftur Guðs, vaxtarbroddur Krists. Sem persónugervingur andans getur hugtakið „ljós“ verið notað sem samheiti yfir hugtökin „Guð“ og „Kristur“. Sem andinn í hnotskorn má nota það sem samheiti yfir „helgan eld“. Það er útstreymi hinnar Miklu meginsólar og einstaklingsbundinnar ÉG ER-nærveru – og er uppspretta alls lífs. Það tendrar guðlega neistann því að hið sanna ljós upplýsir hverja birtingu Guðs sem verður að stíga niður í myrkvaðan heim.[1]
- ↑ Jóh 1:7–9.