Stefnumið
Hugtak notað af El Morya, chohan-meistara á fyrsta geisla, til að lýsa hæfi sálarvitundar í þróun sem stefnir að því marki að sameinast Guði; agaferli og vígsla með þjónustu og beitingu hins helga elds sem sálir sem búa sig undir uppstigninguna gangast undir ástríkri leiðsögn uppstigins meistarans.
Til frekari upplýsinga
Sjá El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld fyrir grundvallaratriði meistarans um stefnumið til að takast á við áskoranir lífsins í dag.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.