Mantra
Template:Vísindi hins talaða Orðs/is
Dulræn formúla eða ákall; orð eða formúla, oft á sanskrít, sem á að lesa eða syngja í þeim tilgangi að efla virkni anda Guðs í manninum. Form bæn sem samanstendur af orði eða hópi orða sem er söngluð aftur og aftur til að segulmagna ákveðinn þátt guðdómsins eða veru sem hefur gert þann þátt guðdómsins að veruleika.
See also
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.