Translations:Traveling Protection/1/is
Gefðu þessi möntrufyrirmæli hástöfum þegar þú ekur bílnum þínum og hljóðlega þegar þú notar almenningssamgöngur. Sjáðu fyrir þér Mikael erkiengil og ljós-liðsveitir hans fylgja þér og innsigla þig, ástvini þína og öll önnur farartæki á landi, sjó og í lofti með óvinnandi veggi úr blárri logavernd – hring á hring ofan af öflugri blárri safír-orku — og sjáðu hinn volduga engil hersveita Drottins sem verndara þinn og verndara allra barna Guðs.