Hinir óþekktu meistarar Himalajafjalla
Uppstiginn meistari sem skilgreindi sig einfaldlega sem óþekktan meistara Himalajafjalla mælti árið 1985. Hann kom í anda hins Stóra hvíta bræðralags úr austri, frá Himalajafjöllum og í miðstöð Krishna.
Í eldræðu sem hann hélt sagði hann:
Ég hef talað frá hjarta hins eilífa gúrú-meistara, Sanat Kumara. Og ég kem, þá, sem hinn óþekkti meistari Himalajafjalla. Og þið þekkið mig eða þekkið mig kannski ekki en í hjarta ykkar þekkið þið hughrifin og Orð hins eilífa hirðis sem ég er fulltrúi fyrir.[1]
To know the name of a master is a dispensation, because the master’s true name is a key to their identity that allows access to the master’s causal body by unascended mankind. Perhaps in not releasing a name, this master desires us not to think of an outer label, but get to the core of who he really is.
Sources
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “The Unknown Master of the Himalayas.”
- ↑ Hinn óþekkti meistari Himalajafjalla, "Andleg vörn sálarinnar," {{POWref-is |28|31|, 4. ágúst 1985.