Translations:Cherub/4/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 19:01, 20 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Davíð lýsir D<small>rottni</small> ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.<ref>II Sam. 22:11.</ref> Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja, verum með fjögur andlit ásamt þyrlandi hjólum.<ref>Esek. 1, 10.</ref> Kerúbinn gæti verið auðkenndur með vængjuðu ''karibu'', „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margv...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Davíð lýsir Drottni ríðandi á kerúb, fljúgandi á vængjum vindsins.[1] Esekíel lýsir kerúbunum sem fjögurra vængja, verum með fjögur andlit ásamt þyrlandi hjólum.[2] Kerúbinn gæti verið auðkenndur með vængjuðu karibu, „meðalgangari“ í mesópótamískum textum, sýndur sem sfinx, griffín eða vængjuð mannvera. Í alheiminum er hina vitru og sterku kerúba að finna í margvíslegum þjónustuþáttum við Guð og ættir hans.

  1. II Sam. 22:11.
  2. Esek. 1, 10.