Arabíska athvarfið

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:54, 29 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Vin í Arabísku eyðimörkinni

Jesús er í forsvari fyrir athvarf Bræðralagsins í arabísku eyðimörkinni, norðaustur af Rauðahafinu. Athvarfið er í byggingarsamstæðu sem meistaranir innsigluðu með dulspekilegri athöfn áður en hamfarir huldu þær eyðisandi. Þök bygginganna eru nú um 38 metra undir yfirborðinu.

Rafael, María guðsmóðir og kvenmeistarinn Nada þjóna einnig frá þessu athvarfi með herskörum friðarengla.

Lýsing

Á sjö ára fresti heldur Alþjóðaráð Stóra hvíta bræðralagsins ráðstefnu í þessari neðanjarðarborg. Farið er inn í athvarfið um nógu breitt op til að hleypa bílum inn sem keyra niður halla inn á bílastæði og þjónustusvæði sem er um 61 í þvermál. Þegar gin jarðar lokast er eyðimörkin það eina sem sést án nokkurrar vísbendingar um staðsetningu athvarfsins.

Við förum næstum 122 m niður með lyftu og komum inn í risastóra málstofu með stórum súlum, 92 m á hæð og skreytt helgirúnum. Við höldum áfram inn í aðliggjandi ráðsal sem myndar 61 m ferning, með eina stóra súlu í miðjunni sem styður bogadregið loftið. Á botni súlunnar, sem er greypt í gólfið, eru kosmísk tákn tólf húsa sólarinnar. Við tökum eftir því að þau eru frábrugðin stjörnumerkjunum sem nú eru notuð í ytri heiminum. Allur arkitektúrinn, sem og innanhússhönnun þessarar neðanjarðarborgar, er af fornum stíl sem líkist þeim sem við teljum vera gríska og rómverska.

Þegar okkur eru sýnd undur athvarfsins, förum við inn í sjónvarpsklefann þar sem er stórt endursendir sem hægt er að fylgjast með viðburðum, með því að snúa skífu einni saman, sem eiga sér stað á hverjum stað á jörðinni. Í aðliggjandi útvarpsklefa, algjörlega einungruðum gegn hljóði og titringi, er hljóðnemi sem hægt er að stilla á hljóð eða samtöl sem eiga sér stað hvar sem er á jörðinni. Þannig eru meistarar í beinu samband við starfsemi ytri heimsins. Meistarinn K-17, yfirmaður hinnar Kosmísku leyniþjónustu, snýr oft að þessu athvarfi og notar þessi tæki til að öðlast beina þekkingu á starfsemi skuggabræðra og samsæri þeirra gegn einstaklings- og þjóðfrelsi.

There is a chemical laboratory where initiates learn how to counteract germ warfare, poisonous gases and chemicals when such are released on a large scale for controlling the masses. In the cosmic-ray chamber, students are taught the use of the seven rays and how to direct them for the blessing of mankind. In the chambers of art, music and state, new techniques are being developed and will be released for the advancing culture and progressive forms of government that will be used in the golden age. In other chambers, the riches and records of ancient civilizations are kept and will one day be released for the edification and blessing of the people.

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, s.v. “Arabian Retreat.”