Satan

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:41, 2 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Satan, eftir Gustave Doré, teikning af „Paradísarmissi“ eftir John Milton.
Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

[Á grísku og hebresku, „andstæðingur“] Liðsforingi hins fallna erkiengils Lúsífers og háttsettur félagi í hinu falska helgivaldi hans var ranglega talinn vera erkióvinurinn sjálfur. Hins vegar, áður en hann féll, hafði Satan aldrei náð stöðu erkiengils. Þannig í stigveldi fallinna engla náði hvorki hann né nokkur annar lengra en Lúsífer.

„Djöfullinn“ var Lúsífer og eftirlifandi föllnu englarnir sem voru undir honum eru allir kallaðir djöflar, niðjar Lúsífers sem eru enn hærri í tign en afkemendur lægri máttarvalda og furstadæma myrkursins. Samt sem áður, í persónugervingu sinni á illskunni (EVIL), eða tálsýninni (Energy VeIL), var vísað til þeirra sem tóku hina algjöru illsku í guðatölu og voru holdgervingar hennar voru felldir undir hið almenna hugtak „djöfull“.

Bæði Lúsifer og Satan og hinir ýmsu liðsforingjar þeirra hafa verið nefndir í ritningunni sem óvinurinn, ákærendi bræðranna, freistarinn, andkristur, persónugervingur holdshyggju mannkyns, þ.e.a.s. hins hnattræna jaðarbúa, höggörmiurinn, dýrið, drekinn o.s.frv.

Jesús steypir Satan, Carl Bloch (milli 1865 og 1879)

Lokadómurinn yfir Satan

Þann 27. janúar 1982 var Satan færður í gæsluvarðhald fyrir Dómstól hins helga elds sem leiddi til lokadóms hans og annars dauða. Jesús tilkynnti þennan einstaka atburð:

Ég tilkynni ykkur að Orðinu hefur hefur verið framfylgt síðast liðinn miðvikudag á sjálfri sigurstundu hins tuttugasta og sjöunda dags því að sá sem þið hafið þekkt svo lengi sem Satan hefu verið hnepptur í gæsluvarðhald fyrir dómi hins helga elds.

Blessuð hjartans vinir, sum ykkar sem eruð lærisveinar okkar um allan heim hafið vitað að fyrir mörgum árum, sem svar við kalli boðbera okkar þegar báðir voru við lýði, var Satan fjötraður og máttur hans skertur.[1] Þess vegna, til að halda áfram á lofti lögum sem persóna boðberans, persóna ljósberanna fylgdu, sendi faðir okkar út kallið til mín um að hrinda einmitt þetta kvöld í framkvæmd kallinu um að færa til dóms hinn fallna.

Hér með tilkynnist það að gæsluvarðhald Satans fyrir þeim dómstóli, þar sem Drottinn Sanat Kumara er í forsæti í viðurvist hinna fjögurra og tuttugu öldunga, hefur leitt til lokadóms hans. Fagnið því, ó himnar og jörð! Því að þessi máttur Satans er bundinn og sá fallni er dæmdur og mun ekki framar fara út á meðal íbúa þessa heims eða nokkurs annars heims til að freista þeirra gegn persónu Drottins Krists! ...

Þessi atburður markar þann seinni í því að lokadómur hinna föllnu féll fyrir verk og hönd tveggja votta okkar þar sem kallið hefur farið fram. Þið eruð ykkur vitandi um dóminn, bindinguna og annan dauða Lúsífers.[2]

Gerið ykkur grein fyrir bindingunni og dóminum og öðrum dauða Satans. Gerið ykkur ljóst að stund annars dauða kemur í kjölfar réttarhaldanna við dómstól Guðstjörnunnar. Þannig höfum við heyrt og borið vitni okkar um áhrif ekki aðeins frá Satan heldur kynstofni niðja hans sem kallast satanar sem hafa gegnsýrt þessa vetrarbraut heims hornanna á milli og víðar.

The seed of Satan has proliferated, blessed hearts, as you would not even conceive yourself in the most expansive imagination of your hearts. Therefore, even from that point—bound behind bars, lo, these many years—that Fallen One has had the focal point of a race of Satans who raised themselves up against the I AM Race so long, so very, very long ago.

Therefore, these who yet strut on earth and other planetary homes remain in that state of an accelerated dissolution and a deceleration. They have lost the impetus of the original seed and the one who held for them that comparable manifestation which my Sacred Heart holds for you.

This one, beloved hearts, has been the personal adversary of my lifestream and all who have come in the fullness of my joy. This occurrence, then, long anticipated and awaited by myself, will result in a new surge of power, wisdom, love, healing, transmutation, contact with my own through the blessed threefold flame of all hearts who are united with me!

Blessed ones, though that seed is no more in its original manifestation, yet the stalking of the earth by those who are the copies of the original remains a point of alert to the faithful and a sign that, in the hour of their own dissolution, there is the ranting and the raving in those moments before the interior deterioration will manifest also in the final judgment that is become physical. Thus, all who were his seed and are his seed have also been judged at inner levels with him, for they are one and the same manifestation! But in the physical octave, there is yet the residual manifestation of these lifewaves.

And thus, I have come to you that you might understand how there is a gathering of the forces of these antichrist and how there is the attempt, in the final hour just before their own disappearance from the screen of life, to move against the lightbearers and to take from them the imminence of the victory that does come in the hour of the sign of the marriage of the Lamb and the Lamb’s wife.[3] Therefore understand that in the very hour of rejoicing, it is also the hour when the judgment call must go forth diligently to confirm on earth what has occurred in heaven.

You realize, beloved hearts, that in the casting out of the Fallen One, out of heaven to the earth, there was then the manifestation on earth (and continuing to the present hour) of the warring of the seed of Lucifer and Satan against the seed of the Woman. When there is the withdrawal of the point of the cause, you also know that the effect must come to naught. Nevertheless, there is a necessary cleaning up of the debris. And this, too, is the mighty work of the ages![4]

Sjá einnig

Fallnir englar

Lúsífer

Satanar

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Opinb. 20:2, 3. Mikael erkiengill náði Satani á sitt vald og kom böndum á hann árið 1968.
  2. Jes. 14:12. Þann 26. apríl 1975 var Lúsífer dæmdur til annars dauða. Lokadómur hans tilkynnti Alfa þann 5. júlí, 1975. Sjá Alpha, „The Judgment: The Sealing of the Lifewaves across the Galaxy,“ og Elizabeth Clare Prophet, 6. júlí 1975, „Antichrist: The Dragon, the Beast, False Prophet, and the Great Whore,“ í Elizabeth Clare Prophet, The Great White Brotherhood in the Culture, History and Religion of America
  3. Rev. 19:7; 21:9.
  4. Jesus Christ, “The Final Judgment of Satan,” Pearls of Wisdom, vol. 25, no. 16, April 18, 1982.