Sál
Guð er andi og sálin er lifandi vaxtarsproti Guðs. Krafa sálarinnar um frjálsan vilja og aðskilnað hennar frá Guði leiddi til þess að þessi vaxtarsproti seig niður í láta stöðu holdsins. Sáð er í vansæmd, sálinni er ætlað að rísa upp í vegsemd til fyllingar þeirrar guðdómlegu stöðu sem er hinn eini andi alls lífs. Sálin getur glatast; Andinn getur aldrei dáið.
Sálin er áfram fallinn vaxtarsproti sem verður að gæðast raunveruleika andans, hreinsuð í bæn og iðrun og snúa aftur til dýrðarinnar sem hún er sprottin úr til einingar við heildina. Þessi endurtenging sálar við anda er alkemíska hjónabandið sem ákvarðar hlutskipti sjálfsins og gerir það eitt með ódauðlegum sannleika. Þegar þessi helgisiður er uppfylltur krýnist æðsta sjálfið sem Drottinn lífsins og vaxtarmegn Guðs, opinberast í manninum, reynist svo vera allt-í-öllu.
The origin of the soul
Meistarinn Morya útskýrir uppruna sálarinnar:
Látum okkur nú ... sjá hvaða hluti hins óendanlega hefur orðið að veruleika á einmitt því kraftsviði sem þið kallið sjálf ykkar. Frækorn þessa sjálfs varð auðvitað að koma frá hinu mikla sjálfi Guðs, því það er engin önnur uppspretta hvaðan það gæti komið. Á ferð í gegnum svið hinnar miklu frumeindar lífsins safnar fræ sjálfs-vitundarinnar saman ljósþráðum – þráð fyrir þráð, undnir og ofnir, ofnir og undnir um skurðpunkt vitundarinnar, orkusvið í uppbyggingu. Og fræið verður sál sem fædd er af sameiningu sjálfs andans við lífið. Og sálin er smækkuð sól sem snýst um meginsól Alheims-verunnar. ...
Svið Guðs-verunnar er hvirflandi frumeind sem kallast Alfa-til-Ómega. Upp úr hringiðu umskautunar þess er ÉG SÁ SEM ÉG ER, sæði sálarinnar er fætt. Og þegar það fer í gegnum hringrásir eindarinnar myndar það nýja skautun um miðjuna. Og rafeind sjálfsverundarinnar, ný sjálfsverund, fæðist. ...
Þegar Guð fjölgaði sjálfum sér aftur og aftur í ÉG ER-nærverunni (sem er einstaklingsmyndaður neisti verundarinnar), urðu fræin sem urðu að sálum – sálirnar sem varpað var frá sviðum andans – að lifandi sálum á sviðum efnisins. ... sálirnar sem komu fram söfnuðu saman efnisþráðum til að mynda starfstæki sjálfsverundarinnar í tíma og rúmi – hugann, minningarnar, tilfinningarnar sem bundnar eru við hið efnislega form. Þannig hulin holdi og blóði var sálin útbúin til að stýra í tíma og rúmi.[1]
The seat-of-the-soul chakra
Dvalarstaður sálarinnar er í orkustöð sálarsetursins. Þessi orkustöð er staðsett á milli mænurótarstöðvarinnar og magagrófarstöðvarinnar (solar-plexus) sem er staðsett við naflann. Sálin er kölluð af Guði til að stíga upp hringstigann frá sálarseturstöðinni að leyndu hólfi hjartans þar sem hún mætir sínu ástfólgna heilaga Krist-sjálfi.
Í sálarsetursstöð sálarinnar á sér stað sjálfsþekking sálarinnar á hinu sanna sjálfi og ekki-sjálfinu. Hér er hin sjálfsmeðvitaða vitund um að hinn heili og óskipti sálar-persónuleiki sé að hluta til sameinaður í Guði og að hluta til samþættur við ekki-sjálfið. Bæði tilvikin eru afleiðingar af vali sem sálin hefur tekið á mörgum æviskeiðum.
Þeir sem hafa kynnt sér bardagalistir vita að orkustöð sálarsetursins er jafnvægispunktur líkamans; það er miðstöð chi, innri orku eða lífskrafts sem er nauðsynleg til viðhalds lífi. Það er kennt að frá þessari þungamiðju, eða lífsmiðstöð, dreifist chi til alls líkamans. Þetta er rétt að því leyti sem efnisorku snertir því að vitund sálarinnar þjappar frjálslega saman þessari orku og dreifir henni um líkamann. Hins vegar er hjartað hinn endanlegi brennidepill og dreifingarstöð hins helga elds sem stígur niður frá ÉG ER nærveru (föðurins) yfir kristalstrenginn og stígur upp frá mænubotnsstöð Guðs-móðurinnar.
Innan frá sálarsetursstöðinni, jafnvægismiðjunni, veit sálin með innri innsæisþekkingu hvað ytri hugurinn getur ekki eða vill ekki ná tökum á, hvað tilfinningarnar hindra af ótta við karmískar afleiðingar gjörða sinna út frá þeim staðreyndum (raunveruleika) sem liggja fyrir hendi. Sálin veit hvað kemur yfir jörðina. Sálin þekkir fortíð, nútíð og framtíð. Sálin veit alla hluti óháð andlegri innrætingu okkar og tilfinningalegri forritun okkar í þessu lífi. Því miður minnkar snerting meðvitaðs hugar við sálina sem hann hefur við fæðingu með þróun hugar- og tilfinningalíkama; samfelld dagleg beiting fjólubláa logans umbreytir hins vegar hindrunum milli meðvitundar og undirmeðvitundar, ytri vitundar hugans og innri vitundar sálarinnar.
The goal of the soul
The goal of the soul in this embodiment is to rise from its seat in the seventh ray chakra to the level of the solar plexus; here she must deal with her momentums of desire and learn the control of the emotions and the emotional body while dealing with past karmic records. With Mother Mary as her example she must put the moon and her astrology beneath her feet. The path of initiation under one or more of the Ascended Masters wherein she invokes the violet flame to transmute past records and calls to Archangel Michael as her protector is the highest, the safest, and the most expedient road (yoga) leading to reunion with God.
Having passed the required tests at the station of the solar plexus, the soul may proceed to her schooling in the heart chakra. Here the lessons to be learned are mercy and compassion; here transmutation of hardness of heart and of what the Buddha calls the unmerciful heart must be accomplished with signs and good works following in service to life. When she is ready the soul may receive the testing of the Inner Buddha and the Inner Christ in the Eighth Ray chakra, the antechamber of the twelve-petaled heart chakra, where the threefold flame burns on the altar and the Inner Buddha is Guru and the Inner Christ is High Priest.
Only when the soul has passed her initiations again and again in the stations of the chakras from the base of the spine to the heart may she proceed to true self-mastery in the throat, third eye, and crown. The chakras below the heart are surrounded by the “electronic belt,” the repository of our karma of all previous lifetimes. And the soul is centered in the records of that karma, to a large degree a product of it, having been a party to the making of it.
And so the age of Aquarius opens the long-awaited age of opportunity for the soul to attain liberation from her karma and the consequent wheel of rebirth. The means of her liberation is the sacred fire, specifically the seventh ray aspect of the Holy Spirit, which is the violet flame.
The violet flame is the key to the transmutation of imbalance in the soul, the chakras, and the four lower bodies. By its penetrating action the soul may contact the subconscious repository of the records and karma of past lives as well as the core antithesis of the Real Self lodged in the unconscious. The transmutation of these records and negative karma is essential to the soul’s liberation; it is accomplished through the agency of the violet flame when it is invoked from God through dynamic decrees according to the science of the spoken Word.
Finally, when transmutation is complete the violet flame restores the balance of yang and yin forces, the polarity of Alpha (the masculine, or plus, factor of the Deity) and Omega (the feminine, or minus, factor of the Deity) throughout one’s entire consciousness, being, and world. This achievement is the prelude to the ascension and the goal toward which Saint Germain’s Keepers of the Flame are striving daily.
The inner child
► Main article: Inner child
Hinir uppstignu meistarar hafa vísað til sálarinnar sem barnsins sem býr innra með okkur. Sálfræðingar hafa kallað sálina „innra barnið". Sálin með einhverju öðru nafni er eftir sem áður sálin. Og við erum foreldrar hennar og kennarar á jafnvel þó og við séum jafnframt nemendur hennar.
Sjá einnig
Til frekari upplýsinga
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Higher Self, 1. bindi úr Climb the Highest Mountain® ritröðinni, Bræðrlagsútgáfan, 2022, bls. 7–11.
Elizabeth Clare prophet, The Story of Your Soul: Recovering the Pearl of Identity.
Heimildir
Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Path of the Higher Self, 1. bindi úr Climb the Highest Mountain® ritröðinni, bls. 7, 8.
Pearls of Wisdom, 35. bindi, nr. 58, 29. nóvember, 1992.
Pearls of Wisdom, 38. bindi, nr. 29, 2. júlí, 1995.
Elizabeth Clare Prophet, “The Message of the Inner Buddha: On the Road to the Inner Buddha,” Pearls of Wisdom, vol. 32, no. 28, July 9, 1989.
- ↑ El Morya, Chela-neminn og vegurinn: Leiðarlyklar að sálarstjórn á vatnsberaöld, 3. kafli.