Translations:Great White Brotherhood/13/is
Sérhver uppstiginn meistari tilheyrir Hinu Stóra hvíta bræðralagi og þeir sem þrá að sameinast þessu bræðralagi verða að stefna að öðlast Krists-vitund. Það er ekki hægt að afhjúpa öll hin mýmörgu hlutverk bræðralagsins og allar þær leiðir sem það leitast við að aðstoða mannkynið og vernda mannkynið gegn sjálfu sér. Það er umboðsaðili Guðs á jörðu og þótt það hafi verið mikið rægt og misskilið heldur það áfram störfum og þar til sérhver einstaklingur á þessari jörð öðlast náttúrulegt guðlegt frelsi sitt. Við skulum hins vegar kynna hin helgu markmið sem sett voru fram af yfirmanni Darjeeling ráðs hins Stóra hvíta bræðralags.