Translations:Purity and Astrea/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:22, 22 November 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hreinleiki geymir hið guðlega mynstur fullkomnunar Krists fyrir allt sem er í birtingarmynd og beinist að hvíta eldinum sem er í hjarta hverrar sólar og frumeindar – hið hreina hvíta ljós þaðan sem „geislarnir“, eða þættirnir, sjö streyma út af Krists-vitundinni. Blár er talinn hinn kvenlægi þáttur hvíta litarins vegna þess að hvítur eldur hreinleikans rennur saman sem blár á efnissviðinu.