Translations:Elementals/38/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:21, 6 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Ástfólginn Saint Germain og aðrir uppstignir meistarar hafa á ýmsan hátt á æviskeiðum sínum verið í tengslum við náttúruveruríkið sem þróast í gegnum dýraríkið. Í sumum tilvikum skapaði þetta um síðir þörf fyrir inngrip þeirra fyrir hönd ákveðinna náttúruvera í dýraformi. Frelsun þessara blessuðu náttúruvera sem eru „fjötruð“ í þéttum líkama hefur oftar en einu sinni verið gjöf kærleikans og hins fjólubláa elds hinna uppstignu til þessa hluta náttúruveralífs sem þeir höfðu áður verið í sambandi við.