Translations:Soul travel/9/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:23, 22 December 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Ef þið hafið uppsafnaðan bænakraft og hafið stundað sálfarir lengi getið tekið þátt í liðsveitum okkar, liðsveitum Sadkíels eða annarra erkiengla. Englar fylgja ykkur og þið farið á þann stað þar sem þörfin er mest. Og þegar þið gangið til náða mun sem sagt foringi herfylkis ykkar koma og segja ykkur hvert við förum í nótt og hvers vegna við verðum að fara þangað: vegna þess að þar er þjáning, vegna þess að þar eru ljóssálir, vegna þess að þar stafar ógn, jarðskjálftar og hamfarir og við verðum að fara þangað og koma með fjólubláa logann, eða við verðum að fara inn á astralsviðið og bjarga þeim sem eru hallir undir sjálfsvíg og annars konar sjálfseyðingu.[1]

  1. Archangel Zadkiel and Holy Amethyst, “Through Constructive Service at Night, You Are Balancing Karma,” Pearls of Wisdom, 46. bindi, nr. 8, 21. september, 2003.