All translations

Enter a message name below to show all available translations.

Message

Found 8 translations.

NameCurrent message text
 h English (en)As Thomas Becket (1118–1170), he was Lord Chancellor of England and good friend and advisor of Henry II. When he became archbishop of Canterbury, foreseeing that his duties as archbishop would inevitably conflict with the king’s will, he resigned the chancellorship against the king’s wishes.
 h Spanish (es)Como Tomás Becket (1118–1170), fue Lord Canciller de Inglaterra y buen amigo y consejero de Enrique II. Cuando se convirtió en Arzobispo de Canterbury, previendo que sus deberes como arzobispo iban a entrar inevitablemente en conflicto con la voluntad del rey, renunció a la cancillería contra los deseos del rey.
 h Hindi (hi)थॉमस बेकेट (१११८-११७०) के रूप में वह इंग्लैंड के लॉर्ड चांसलर (Lord Chancellor) थे और हैनरी द्वितीय (Henry II) के अच्छे दोस्त और सलाहकार थे। कैंटरबरी (Canterbury) के आर्चबिशप (archbishop) बनने के बाद उन्होंने चांसलर पद से इस्तीफा दे दिया हालांकि राजा (हैनरी) ऐसा नहीं चाहते थे। थॉमस बेकेट ने ऐसा इसलिए किया क्योंकि वे यह भांप गए थे कि आर्कबिशप के रूप में उनके कार्य राजा (हैनरी) की इच्छा के विपरीत होंगे।
 h Icelandic (is)TÓMAS BECKET var kanslari Englands á tólftu öld undir stjórn
Hinriks II. Tómas var harðduglegur athafnamaður og mikill málafylgjumaður.
Á unga aldri var hann menntaður í bestu skólum
Evrópu og þjónaði á heimili erkibiskupsins af Kantaraborg, Þeó*balds, 
sem kynnti hann fyrir konungi og mælti með honum fyrir
kanslaraembættið. Becket og konungur voru sagðir hafa verið
samlyndir og samhuga og líklegt er að áhrifa kanslarans hafi gætt
mikið á mörgum umbótum í enskri löggjöf sem Hinrik er skráður
of virtur fyrir. Herra Tómas hafði íburðarmikinn smekk og þótti
heimilishald hans jafnvel glæsilegra en konungs. Herklæddur
eins og hver annar bardagamaður leiddi hann árásir og tók þátt í
beinum átökum – viljasterkur og strangur en þó vammlaus í lunderni
og djúptrúaður.

Árið 1161 dó Þeóbald erkibiskup og kallaði Hinrik á Becket
til að taka við embættinu. Kanslarinn neitaði hins vegar og varaði
konunginn við að slík staða myndi skilja þá að í siðferðisefnum.
Herra Tómas sagði við hann: „Það er ýmislegt sem þú gerir núna
sem brýtur í bága við réttindi kirkjunnar sem fær mig til að óttast
um að þú krefjist af mér þess sem ég gæti ekki samþykkt.” Konungur
gaf þessu engan gaum og lét vígja Tómas til erkibiskups í
flýti á hvítasunnu 1162. Hlýðinn konungi og í ástríkri undirgefni
við vilja Guðs yfirgaf Becket hið prýdda heimili sitt og hóf að
stunda meinlætalifnað. Innst klæða gekk hann á laun í skyrtu úr
hrosshári í yfirbótaskyni. Hinn elskaði erkibiskup varði tíma sínum
til að útdeila ölmusu til fátækra, nema heilaga ritningu, vitja
sjúkra og leiðbeina munkum við störf sín. Í þjónustuhlutverki sínu
sem kirkjudómari var Tómas stranglega réttlátur.

Þó að Becket sem erkibiskup hefði sagt af sér kanslaraembættinu
gegn vilja konungs, þá rættist samt sem áður forspá hans um
að samband kirkju og ríkis yrði fljótlega alvarlegt ágreiningsefni.
Kirkjan átti stórar landareignir. Hinrik fyrirskipaði að skattar
skyldu greiðast af þeim beint í hans eigin ríkissjóð – sem var rakið
inngrip – gegn mótmælum Tómasar. Í öðru máli var klerkur sakaður
um að myrða hermann konungs. Samkvæmt gamalgrónum
lögum var hann dæmdur fyrir kirkjudómi og var þar sýknaður.
Deilur urðu vegna þess að Hinrik taldi erkibiskupinn vera
Endurfæðingar hins uppstigna meistara Morya 127
hlutdrægan. Konungur reiddist Tómasi og kallaði saman ráð
í Westminster þar sem biskuparnir, undir þrýstingi frá konungi,
samþykktu með tregðu byltingarkennda stjórnarskrá frá Clarendon
þar sem kvað á um ákveðna konunglega „siðahætti“ í
kirkjunnar málum og var prelátum bannað að yfirgefa ríkið án
konungsleyfis. Þessi ákvæði voru mjög skaðleg fyrir vald og álit
kirkjunnar.
 h Polish (pl)Jako Thomas Becket (1118–1170) był lordem kanclerzem Anglii oraz dobrym przyjacielem i doradcą Henryka II. Kiedy został arcybiskupem Canterbury, przewidując, że jego obowiązki arcybiskupa nieuchronnie będą kolidować z wolą króla, zrezygnował z urzędu kanclerza wbrew woli króla.
 h Portuguese (pt)Como Thomas Becket (1118-1170) foi Chanceler do Reino, amigo e conselheiro de Henrique II. Quando se tornou arcebispo de Canterbury, prevendo que os seus deveres na função se chocariam inevitavelmente com a vontade do rei, renunciou à Chancelaria, contrariando o desejo do monarca.
 h Message documentation (qqq)From Masters and Their Retreats
 h Russian (ru)Воплотившись Томасом Бэкетом (1118-1170), он был лордом-канцлером Англии и добрым другом и советником Генриха II. Став архиепископом Кентерберийским и предвидя, что его духовные обязанности неизбежно вступят в конфликт с королевской волей, он отказался от должности канцлера вопреки желанию короля.