Translations:Path/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:35, 15 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Hið þrönga hlið og mjói vegurinn er liggur til lífsins.[1] Vígsluförin þar sem lærisveinar sem leita Krists-vitundar yfirvinna skref fyrir skref takmarkanir lægra sjálfsins í tíma og rúmi og öðlast sameiningu á ný við raunveruleikann með helgiathöfn uppstigningarinnar.

  1. Matt. 7:14.