Translations:Helena P. Blavatsky/3/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:24, 10 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Tilgangur þessarar starfsemi var að endurkynna fyrir mannkyninu visku aldanna sem liggur til grundvallar öllum trúarbrögðum heimsins, innri kenningar sem varðveittar hafa verið í launhelgum frá síðustu dögum Lemúríu og Atlantis. Þetta felur í sér kenninguna um endurholdgun sem og skilninginn á uppstigningu sem markmiði lífsins sem sérhver sonur og dóttir Guðs leitar að vitandi eða óafvitandi.