Krists-vitundin

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:51, 1 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Vitund eða skilningur um sjálfið í Kristi og sem Kristur; að ná vitundarstigi sem er í líkingu við það sem Jesús Kristur hlotnaðist. Kristsvitundin er sá skilningur í sálinni á því að vera með sama hugarfari og Kristur Jesú.[1] Það er að ná jafnvægi á mætti, visku og kærleika – föður, syni og heilögum anda – og hreinleika móðurinnar í gegnum jafnvægi hins þrígreinda loga innan hjartans. Það er fullkomnuð trú í löngun til að fylgja vilja Guðs, von á hjálpræði Krists Jesú eftir vegi réttlætis hans sem fullgerist í okkur og dýrðleika ástarinnar í hreinustum kærleika til að gefa og þiggja í Drottni.

Sjá einnig

Kristur

Alheimsvitund

Guðs-vitund

Múgvitund

Mannsvitund

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.

  1. Fil. 2:5.