Translations:I AM Presence/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:07, 6 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

ÉG ER SÁ SEM ÉG ER; hin einstaklingsbundna nærvera Guðs sem beinist að sérhverri einstakri sál. Guðlegt auðkenni einstaklingsins. Hin guðlega eind; uppspretta einstaklingsins. Uppruni sálarinnar með kjölfestu á sviðum andans rétt fyrir ofan efnislíkamann; persónugervingur Guðs-logans fyrir einstaklinginn.