Alkemísk gifting
Hin "alkemíska gifting' er brúðkaup sálarinnar við Krist - leyndardómsfull sameining kærleikans og vegarins sem hefur ávallt verið markmið allra dýrlinga í austri og vestri. Það er varanleg tenging sálarinnar við hið heilaga Krists-sjálf til undirbúnings varanlegs samruna við ÉG ER-nærveruna í helgiathöfn uppstigningarinnar.
Heimildir
Pearls of Wisdom, 29. bindi, nr. 26.