Tívi

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:27, 19 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

[Sanskrít „geislandi vera“] Aðili í reglu englavera sem þjóna með höfuðskepnum náttúruaflanna og aðstoða þær við að sinna ýmsum hlutverkum sínum. Engla-tívar eru verndarandar fjallanna og skóganna. Þeir veita líka sálarfyllingu og halda frumdráttum Krists-vitundarinnar að fólki sem á að birta á tilteknum stað – borg, ríki, þjóð eða heimsálfu – eða fyrir ákveðinn kynþátt, þjóðerni eða þjóðernishóp.

Sjá einnig

Tíva-engill Jade musterisins

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Saint Germain On Alchemy: Formulas for Self-Transformation.