Samael

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:36, 21 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "== Heimildir ==")
Other languages:

Samael er svikari hins falska helgiveldis gegn Rafael erkiengli. Samkvæmt kabbalískum heimildum þýðir Samael „eitur Guðs“ – þ.e. illvígt tal, hugsun eða annað andlegt eitur. Samael spúir „eitri Guðs“ í mynd vírusa, baktería og banvænna sjúkdóma svo sem krabbameins og alnæmis.

Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

Þetta er hægt að koma í veg fyrir með réttu mataræði, réttu líferni og beitingu vísinda hins talaða Orðs, sérstaklega með virkum möntrufyrirmælum helguðum fjólubláa loganum. Notkun læknavísinda og valkostum náttúrunnar er líka í góðu lagi og oft lífsnauðsynlegt.

Heimildir

Pearls of Wisdom, vol. 36, no. 15, April 11, 1993.