Krótóna

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:47, 29 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:

Krótóna er grísk hafnarborg á Suður-Ítalíu þar sem gríski heimspekingurinn og stærðfræðingurinn Pýþagoras (ein af endurfæðingum Kúthúmi), stofnaði bræðralag innvígðra á sjöttu öld f.Kr. Hinir hliðhollu sem voru teknir inn í þessar launhelgar stunduðu heimspeki sem byggði á stærðfræðilegri tjáningu algildra laga, flutt sem tónlist og í takti og samhljómi við mjög agaða lífshætti.

Pýþagoras-sinnar fagna sólaruppkomunni, Fyodor Bronnikov (1869)

Félagar þessa vísinda-trúarlega bræðralags komust áfram í gegnum vígsluröð. Þeir grúskuðu í leyndardómum fortilverunnar og lífsins eftir dauðann og sköpunarinnar. Nemendum var kennt að með því að ná tökum á tilfinningum sínum og hreinsa sál sína gætu þeir orðið, eins og sagt er í hinum „Gullnu versum Pýþagorasar“, „ódauðlegur Guð, guðdómlegir, ekki lengur dauðlegir.

Um 500 f.Kr. hvatti umsækjandi sem Pýþagórasar akademían hafði til ofbeldisfullra ofsókna sem leiddi til dauða meistarans, upplausnar samfélags hans og hörmulegrar eyðileggingar á stórum hluta kenninnga hans.

Sjá einnig

Pýþagoras

Kúthúmi

Heimildir

Jesus and Kuthumi, Corona Class Lessons: For Those Who Would Teach Men the Way.

Heart magazine, Vetur 1985.