Translations:Saint Germain/96/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:46, 14 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Próklus viðurkenndi að uppljómun hans og heimspeki kæmu að ofan — hann taldi að mannkyninu bærist guðleg opinberun í gegnum sig. „Hann virtist ekki vera laus við guðdómlegan innblástur,“ skrifaði lærisveinn hans Marínus, „því að úr munni hans streymdu viskuorð sem líkjast fallandi snjóþykkni; svo að augu hans geisluðu björtum ljóma og ásjóna hans var guðdómlega upplýst.“[1]

  1. Victor Cousin and Thomas Taylor, þýð., Two Treatises of Proclus, The Platonic Successor (London: n.p., 1833), bls. vi.