Athvarf Ljósdrottningarinnar

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:52, 30 June 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Other languages:

Ljósdrottningin heldur ljósvakaathvarf uppi yfir eyjunni Sikiley nálægt bænum Messína. Ameríssis, gyðja ljóssins, notar þetta athvarf ásamt viðtöku- og sendistöð (beini) Gyðju hreinleikans á Madagaskar og hennar eigin beini í Helgidómi dýrðarinnar í Andesfjöllum í Suður-Ameríku sem kjölfestu fyrir þrígreinda dreifingu ljóssins um allan heim.

Borgin Messina ásamt meginlandi Ítalíu hinum megin við Messinasundið

Heimildir

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Masters and Their Retreats, sjá “The Queen of Light’s Retreat over the Island of Sicily”.