Translations:Indian Black Brotherhood/14/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:26, 14 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Þetta falska halgivald hefur því komið í persónu margra falskra gúrúa til Ameríku, til enskumælandi þjóða - til Ástralíu, Bretlandseyja, Kanada. Til þjóða heimsins hafa þeir komið. Þeir hafa kennt siddhi-töfrabrögð þeim sem ekki hafa andann sem varð hold í Drottni Krishna. Þeir hafa gefið vígslur og möntru-þulur þeim sem hafa ekki afsalað sál sína og hjörtu til Guðs, sem hafa ekki endurgoldið það sem lögmálið útheimtir. Og samt færa þessir fölsku gúrúar, ástvinir, í raun ekki æðsta ljósið með sér.