Translations:Great White Brotherhood/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:29, 23 July 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Hugmyndin um Bræðralagið fæddist í huga Guðs í gegnum alheims Krists-vitundina sem er Logos, hið hreina ljós hins mikla hvíta vegs. Guð faðir gat ekki horft upp á hið illa né ranglæti en fyrir Krist var hann í snertingu við allar aðstæður í alheiminum. Krists-vitið gæddi hugmynd föðurins áþreifanlegum veruleika hins Stóra hvíta bræðralags. Þannig urðu til hin óaðfinnanlegu klæði hinnar almennu Krists-vitundar.