Translations:Yoga/8/is
Mismunandi manngerðum henta mismunandi jógagerðir en það þýðir ekki að það þurfi aðeins að stunda eina tegund af jóga. Reyndar hvetur hindúatrú okkur til að reyna alla fjórar tegundir jóga sem mismunandi leiðir til Guðs. Þær útiloka ekki hverjar aðrar því engin mannvera er eingöngu hugsanavera, tilfinningavera, athafnavera eða tilraunakennd. Mismunandi tilefni kalla á mismunandi viðbrögð.