Varmenni

From TSL Encyclopedia
This page is a translated version of the page Belial and the translation is 100% complete.
Other languages:

Varmenni," sem merkir illmenni er þýðing íslensku Biblíunnar á hebreska orðinu bĕlīya'al. Það þýðir „ómerkilegur,“ hugtak sem notað er á víxl við nafn Satans. Reyndar er Satan nafn annars fallins engils hvers synir endurholdguðust á jörðinni eftir fall Lúsífers.

Hluti af greinasafni um
Hið falska helgivald



   Megingreinar   
Falska helgivaldið
Fallnir englar
Andkristur



   Einstakir fallnir englar   
Belsebúb
Varmenni
Lúsífer
Samael
Satan
Höggormurinn
—————
Peshú Alga



   Flokkur fallinna engla   
Nefilím (Risarnir)
Verðirnir
Lúsíferar
Höggormar
Djöfladýrkendur
Djöflar
Synir Varmennis



   Greinar af hinu falska bræðralagi   
Illúmínati
Hið indverska svartbræðralag
Bræðralag hins svarta hrafns
Falskir gúrúar
 

Í Gamla testamentinu er varmenni (belíal) venjulega túlkað sem algengt nafnorð sem þýðir einskis virði, guðleysi eða illska. (5. Mós. 13:13; Dómarabók 19:22; 20:13; I. Samúelsbók 2:12; 10:27; 25:17; II. Samúelsbók 23:6; I. Konungabók 21:10, 13; II. Kroníkubók 13:7). Í II. Kor. 6:15, er Varmenni (Belíal) notað sem réttnefni fyrir djöflaprins.

Varmenni er lýst í „Paradísarmissi“ eftir Milton sem einum af föllnu englunum.

Sjá einnig

Synir Varmennis

Fallnir englar

Heimildir

Pearls of Wisdom, 14. bindi, nr. 5, 31.janúar, 1971.

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, Lost Teachings on Finding God Within