Jump to content

Bodhisattva/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 44: Line 44:
En þeir þekkja vel þann sannleika að allar þessar margvíslegu þjáningar sem valda margvíslegum eymdum eru í einum skilningi hugarburður og óraunverulegar en í öðrum skilningi eru þær ekki svo. ...   
En þeir þekkja vel þann sannleika að allar þessar margvíslegu þjáningar sem valda margvíslegum eymdum eru í einum skilningi hugarburður og óraunverulegar en í öðrum skilningi eru þær ekki svo. ...   


Til þess að frelsa tilfinningaverur frá eymd eru allir Bódhisattvar innblásnir af miklum andlegum krafti og láta óþverrann ganga yfir sig sem fylgir fæðingum og dauða. Þó þeir lúti sjálfviljugir lögmálum fæðingar og dauða eru hjörtu þeirra laus við syndir, bindingar og höft. Þeir eru líkir þessum flekklausu, óflekkuðu lótusblómum sem vaxa úr mýri en óhreinkast samt af henni.   
Til þess að frelsa skyni gæddar verur frá eymd eru allir Bódhisattvar innblásnir af miklum andlegum krafti og láta óþverrann ganga yfir sig sem fylgir fæðingu og dauða. Þó þeir lúti sjálfviljugir lögmálum fæðingar og dauða eru hjörtu þeirra laus við syndir, bindingar og höft. Þeir eru líkir þessum flekklausu, óflekkuðu lótusblómum sem vaxa úr mýri en óhreinkast samt ekki af henni.   


Hin stóru samúðarfullu hjörtu þeirra, sem eru kjarninn í veru þeirra, vanrækja aldrei þjáðar verur [í vegferð sinni til uppljómunar].<ref>Daisetz Teitaro Suzuki, ''Outlines of Mahayana Buddhism'' (1907; endurútgáfa, New York: Schocken Books, 1963), bls. 292–94.</ref>
Hin stóru samúðarfullu hjörtu þeirra, sem eru kjarninn í veru þeirra, vanrækja aldrei þjáðar verur [í vegferð sinni til uppljómunar].<ref>Daisetz Teitaro Suzuki, ''Outlines of Mahayana Buddhism'' (1907; endurútgáfa, New York: Schocken Books, 1963), bls. 292–94.</ref>
30,220

edits