27,709
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 9: | Line 9: | ||
== Aðferðir == | == Aðferðir == | ||
Svarta bræðralagið í [[Lemúríu]], sem starfar í gegnum svarta bræðralagið á Indlandi, hefur kennt áhangendum sínum hvernig á að stjórna [[náttúruverum]] með misbeitingu á [[möntru-]]þulum og á slöngukrafti [[merkúrsstafsins]]. Falsspámenn hafa afmyndað ljós hinna sönnu hindúa og | Svarta bræðralagið í [[Lemúríu]], sem starfar í gegnum svarta bræðralagið á Indlandi, hefur kennt áhangendum sínum hvernig á að stjórna [[náttúruverum]] með misbeitingu á [[möntru-]]þulum og á slöngukrafti [[merkúrsstafsins]]. Falsspámenn hafa afmyndað ljós hinna sönnu hindúa og búddhista varðandi umskautun [[tvíburaloganna]] sem birtist í fullkominni einingu karls og konu fyrir syndafallið. | ||
Helgisiðirnir um flæði helgra elda á milli [[orkustöðva]] tvíburaloga hafa verið spilltir með misnotkun tantrísks jóga og með iðkun ákveðinna kennara sem hafa kennt trúgjörnum að hugleiða á kviðarholsorkustöðina til að auka kynlífsnautnina og aðrar holdlegar lystisemdir og til að ná tökum á efnisferlum í líkamanum í þeim tilgangi að stjórna andlegum öflum. Allt er þetta ekki gert Kristi til dýrðar heldur heldur [[holdshyggjunni]] til dýrðar. Allir sem einn þessara kennarar starfa án viðurkenningar hinna raunverulegu gúrúa [[Stóra hvíta bræðralaginu]], uppstiginna sem óuppstiginna. | Helgisiðirnir um flæði helgra elda á milli [[orkustöðva]] tvíburaloga hafa verið spilltir með misnotkun tantrísks jóga og með iðkun ákveðinna kennara sem hafa kennt trúgjörnum að hugleiða á kviðarholsorkustöðina til að auka kynlífsnautnina og aðrar holdlegar lystisemdir og til að ná tökum á efnisferlum í líkamanum í þeim tilgangi að stjórna andlegum öflum. Allt er þetta ekki gert Kristi til dýrðar heldur heldur [[holdshyggjunni]] til dýrðar. Allir sem einn þessara kennarar starfa án viðurkenningar hinna raunverulegu gúrúa [[Stóra hvíta bræðralaginu]], uppstiginna sem óuppstiginna. |
edits