Jump to content

Translations:Communism/2/is: Difference between revisions

no edit summary
No edit summary
No edit summary
Line 1: Line 1:
Í marxískum kenningum er '''[[jafnaðarstefna (sósíalismi)]]''' samfélagskerfi þar sem engin einkaeign er til staðar, kerfi þar sem ríkið á framleiðslutækin og stjórnar þeim. '''Sameignarstefna (kommúnismi)''' er alræðisstjórnkerfi þar sem einn valdboðsflokkur stjórnar framleiðslutækjum í eigu ríkisins með það yfirlýsta markmið að koma á ríkislausu samfélagi. Á lokastigi hefur ríkið hopað og efnahagslegum gæðum er dreift jafnt. Þau eru í sameiginlegri eigu og aðgengilegar öllum eftir þörfum.
Í marxískum kenningum er '''[[jafnaðarstefna (sósíalismi)]]''' samfélagskerfi þar sem engin einkaeign er til staðar, kerfi þar sem ríkið á framleiðslutækin og stjórnar þeim. '''Sameignarstefna (kommúnismi)''' er alræðisstjórnkerfi þar sem einn valdboðsflokkur stjórnar framleiðslutækjum í eigu ríkisins með það yfirlýsta markmið að koma á ríkislausu samfélagi. Á lokastigi hefur ríkið hopað og efnahagslegum gæðum er dreift jafnt. Þau eru í sameiginlegri eigu og aðgengileg öllum eftir þörfum.
26,168

edits