29,623
edits
No edit summary |
No edit summary |
||
Line 19: | Line 19: | ||
Fjórða yfirlýsingin er „Prajna-nam Brahma“ („Vitundin er Brahman“). Þessi [[mantra]] er staðfesting þess að öll líkamleg vitund sé Brahman. Það frelsar okkur frá óróleika skilningarvitanna fimm, frá freistingum holdsins. Það verndar musteri mannsins sem musteri Brahmans. | Fjórða yfirlýsingin er „Prajna-nam Brahma“ („Vitundin er Brahman“). Þessi [[mantra]] er staðfesting þess að öll líkamleg vitund sé Brahman. Það frelsar okkur frá óróleika skilningarvitanna fimm, frá freistingum holdsins. Það verndar musteri mannsins sem musteri Brahmans. | ||
Fjórða | Fjórða yfirlýsingin á við efnislíkamann, fjórða fjórðung klukkunnar. Þegar hin líkamlega [umgjörð] hýsir Drottin, þá fylgja löngunarlíkaminn, huglíkaminn og ljósvakalíkaminn. Og fjórar hliðar pýramídans spegla loga Brahmans á miðaltari konungssalarins. | ||
Eftir að nemandinn hefur lært þessar staðfestingar og holdgert þær kennir lærimeistarinn nemanda sínum að hugleiða raunverulegt eðli sitt. | Eftir að nemandinn hefur lært þessar staðfestingar og holdgert þær kennir lærimeistarinn nemanda sínum að hugleiða raunverulegt eðli sitt. |
edits