Translations:Sanat Kumara and Lady Master Venus/43/is
Í búddhadómi er mikill guð þekktur sem Brahma Sanam-kúmara. Nafn hans þýðir líka „ungur að eilífu“. Brahma Sanam-kúmara er vera svo upphafin að hún verður að birtast í svip til að guðir hinna þrjátíu og þriggja himna sjái hana. Sakka, höfðingi guðanna, lýsir útliti hans: „Hann skín með meiri ljóma og dýrð en aðrir tívar eins og vera úr gulli skín með meiri ljóma en mannleg mynd.“[1]
- ↑ Maurice Walsh, þýð., Thus Have I Heard : The Long Discourses of the Buddha Digha Nikaya (London: Wisdom Publications, 1987), bls. 295–96.