Translations:Four lower bodies/6/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 13:27, 23 March 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Ljósvaka- eða minnislíkaminn samsvara norðurhliðinni á borginni ferhyrndu og við grunn pýramídans. Það er eldslíkaminn og hefur sem slíkur hæstu orkutíðnina af fjórum lægri líkömunum. Ljósvakalíkaminn, eða ljósvakahjúpurinn, er sá eini af fjórum lægri starfstækjunum sem er varanlegur. Hann færist frá einni endurholdgun til annarrar en hug-, geð- og efnislíkaminn leysast upp. (Engu að síður varðveitast allar dyggðir og réttvísi sem maðurinn hefur tileinkað sér í þessum líkömum í orsakalíkamanum þannig að ekkert sem er nokkurs virði eða hefur varanlegt fer forgörðum.)