Translations:Christ Self/1/is
Einstaklingsbundin birting „Orðsins [sem] varð hold, hans [sem] bjó með oss, fullur náðar og sannleika.“[1] Alheims- Kristur einstaklingsbundinn sem hin sanna sjálfsmynd sálarinnar; hið sanna sjálf sérhvers manns, konu og barns sem sálin verður að leitast til að verða. Krists-sjálfið er meðalgangari á milli manns og Guðs. Hann er einkakennari, meistari og spámaður mannsins sem þjónar sem æðsti prestur fyrir altari hins allra helgasta (ÉG ER-nærverunnar) í musteri sérhvers manns sem gert er án handa.
- ↑ Jóhannes 1:14.