Translations:El Morya/14/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 12:15, 3 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "MELKJÖR var einn þriggja vitringanna sem heiðruðu Krists-barnið. Hann dýrkaði vilja Guðs í ljóma sonar Guðs. Það var Melkjör sem fullkomnaði vísindin um hringrás himintunglanna í kosmískri stjörnuspeki. Hann fylgdi með stærðfræðilegri nákvæmni stjörnu sem fylgdi nærveru sveinbarnsins, fæddu af Maríu mey, og hann bar hina dýrmætu gullgjöf – hið gullna rafskaut guðlega hugans, huga þann sem átti eftir að rætast fullkomlega í alhei...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

MELKJÖR var einn þriggja vitringanna sem heiðruðu Krists-barnið. Hann dýrkaði vilja Guðs í ljóma sonar Guðs. Það var Melkjör sem fullkomnaði vísindin um hringrás himintunglanna í kosmískri stjörnuspeki. Hann fylgdi með stærðfræðilegri nákvæmni stjörnu sem fylgdi nærveru sveinbarnsins, fæddu af Maríu mey, og hann bar hina dýrmætu gullgjöf – hið gullna rafskaut guðlega hugans, huga þann sem átti eftir að rætast fullkomlega í alheimsvitund Krists Jesú; gull konungs konunganna, friðarprinsins; gull kenninga hins eilífa Kristus, sonarins, sem stígur fram úr hinni gullnu sól réttvísinnar; gull – líf í allsnægtum sem hann myndi endurreisa handa öllum, fórn guðsmóður hans til barna sinna.