Translations:El Morya/61/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 18:31, 3 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

El Morya, Kúthúmi og Djwal Kúl tákna þrjá skúfa hins þrígreinda loga hjartans — El Morya, blái skúfurinn; Kúthúmi, guli skúfurinn; og Djwal Kúl, rauðguli skúfurinn. Þeir koma til að jafna þrígreinda loga okkar við sína. Ef þú fylgir konungunum þremur og stjörnu Krists-barnsins muntu koma á vettvang jötu þíns eigin vaxtarbrodda og endurfæðingar í Kristi.