Translations:Karmic Board/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:44, 10 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Karmadrottnar leggja dóm á hringrásarferli einstaklingskarma, hópkarma, þjóðarkarma og heimskarma. Þeir leitast alltaf við að beita lögmálinu á þann hátt sem gefur fólki hið besta tækifæri til að taka andlegum framförum. Þegar Karmadrottnar losa um uppsafnaða hringverkun karma sem leitar útrásar fyrir plánetuna, á allt náttúruríkið hlut að máli í niðurkomu þess sem er alltaf samkvæmt hringrásarlögmálinu.")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Karmadrottnar leggja dóm á hringrásarferli einstaklingskarma, hópkarma, þjóðarkarma og heimskarma. Þeir leitast alltaf við að beita lögmálinu á þann hátt sem gefur fólki hið besta tækifæri til að taka andlegum framförum. Þegar Karmadrottnar losa um uppsafnaða hringverkun karma sem leitar útrásar fyrir plánetuna, á allt náttúruríkið hlut að máli í niðurkomu þess sem er alltaf samkvæmt hringrásarlögmálinu.