Translations:Chart of Your Divine Self/11/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 14:43, 16 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Guðs-móðirin beinir orku sinni innra með okkur í gegnum hinn helga guðlega eld sem rís upp sem ljósbrunnur í gegnum orkustöðvar okkar. Orkustöð (sanskr. chakra) er andleg miðstöð í ljósvakalíkamanum. Hver orkustöð stjórnar orkuflæðinu til annarra hluta líkamans. Sjö helstu orkustöðvarnar eru staðsettar meðfram mænunni, frá rót hennar til hvirfilsins.