Translations:Atlantis/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:16, 17 April 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Eyjaálfan sem var til þar sem Atlantshafið er núna og sem sökk í hamförum (Nóaflóðið) fyrir um það bil 11.600 árum eins og James Churchward reiknaði út. Platón lýsir þessu meginlandi líflega; sjáandinn lýsti því Edgar Cayce í lestrum sínum; sviðsmyndir byggðar á endurminningum eftur Taylor Caldwell úr „Romance of Atlantis“; Otto Muck kannaði og fann vísindalegar vísbendingar fyrir nákvæmri tímasetningu eyðingar meginlands...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Eyjaálfan sem var til þar sem Atlantshafið er núna og sem sökk í hamförum (Nóaflóðið) fyrir um það bil 11.600 árum eins og James Churchward reiknaði út. Platón lýsir þessu meginlandi líflega; sjáandinn lýsti því Edgar Cayce í lestrum sínum; sviðsmyndir byggðar á endurminningum eftur Taylor Caldwell úr „Romance of Atlantis“; Otto Muck kannaði og fann vísindalegar vísbendingar fyrir nákvæmri tímasetningu eyðingar meginlandsins (með smástirni sem steyptist inn í Bermúdaþríhyrninginn með krafti 30.000 vetnissprengja) klukkan 20:00. 5. júní 8498 f.Kr.!