Samael

From TSL Encyclopedia
Revision as of 20:25, 21 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
Other languages:
Part of a series of articles on the
False Hierarchy



   Main articles   
False hierarchy
Fallen angels
Antichrist



   Individual fallen angels   
Beelzebub
Belial
Lucifer
Samael
Satan
Serpent
—————
Peshu Alga



   Bands of fallen angels   
Nephilim
Watchers
Luciferians
Serpents
Satanists
Satans
Sons of Belial



   Branches of the   
   False Hierarchy   
Illuminati
Indian Black Brotherhood
Brotherhood of the Black Raven
False gurus
 

Samael er svikari hins falska helgiveldis gegn Rafael erkiengli. Samkvæmt kabbalískum heimildum merkir Samael „eitur Guðs“ – þ.e. illvígt tal, hugsun eða annað andlegt eitur. Samael spúir „eitri Guðs“ í mynd vírusa, sýkla og banvænna sjúkdóma svo sem krabbameins og alnæmis.

Þetta er hægt að koma í veg fyrir með réttu mataræði, réttu líferni og beitingu vísinda hins talaða Orðs, sérstaklega með virkum möntrufyrirmælum helguðum fjólubláa loganum. Notkun læknavísinda og náttúrulegra valkosta er líka í góðu lagi og oft lífsnauðsynlegt.

Heimildir

Pearls of Wisdom, 36. bindi, nr. 15, 11. apríl, 1993.