Translations:Immaculate concept/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 15:21, 22 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Hæfnin til að halda ímyndinni af hinni fullkomnu hugmynd sem á að framkalla, sjá fyrir sér að verkefninu ljúki, draga upp mynd í huganum, halda henni í huganum og fylla hana með ljósi og kærleika og fögnuði - þetta eru úrlausnirnar að vísindum hinnar flekklausu ímyndar sem María guðsmóðir kenni ásamt (Saint Germain), meistara alkemistanna. Ástundun í beitingu sjónsköpunar í gegnum þriðja augað er hreinsunarferli þar sem, eins og Jesús sagði: „Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt (einbeitt), mun allur líkami þinn bjartur.“[1]—þ.e. um lýsandi nærveru Krists.

  1. Matt. 6:22.