Translations:Father-Mother God/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 21:08, 22 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Hin guðlega heild sem Drottinn Kristur talar um sem „upphafið og endirinn,“ Alfa og Ómega, í Opinberunarbókinni.[1] Í gegnum Alheims Krist, orðið sem varð hold, er faðirinn upphafið og móðirin er uppfylling hringrása vitundar Guðs sem tjáð er sem anda-efnissköpunin.

  1. Opinb. 1:8.