Translations:Golden age/7/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 08:33, 26 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)

Leiðtogar fyrirmyndarsamfélags eru prest-konungs-vísindamenn; því að það er enginn aðskilnaður á milli stjórnvalda, vísinda og trúarbragða, sem litið er á sem birtingarmynd hins þrígreinda loga valds, visku og kærleika. Valdastöður í musterunum og í opinberum, mennta- og vísindastofnunum eru veittar þeim vígslumönnum sem hafa ná ákveðinni gráðu af sjálfs-stjórn og eru þar með hæfir til að stjórna og taka ákvarðanir fyrir hönd þeirra sem enn eru að ganga í gegnum prófraunirnar og vígslurnar sem allir verða að standast að lokum til að öðlast ódauðleika.