Translations:World Teacher/1/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:34, 30 April 2024 by Hbraga (talk | contribs)

(1) Heimskennari er embætti í helgiveldinu sem uppstignar mannverur gegna sem hafa náð því stigi að standa fyrir hinn alheimslega og persónulega Krist fyrir óuppstignu mannkyni. Embætti heimskennara, sem Maitreya gegndi áður færðist til Jesú og lærisveins hans heilags Frans frá Assissi, (Kúthúmi) þann 1. janúar 1956. Þá yfirfærðist möttull heimsdrottins sem Sanat Kúmara bar til Gátama Búddha og embætti hins kosmíska Krists og Búddha jarðarinna (áður í höndum Gátama) tók drottinn Maitreya við.