Translations:World Teacher/2/is
Jesús og Kúthúmi, sem þjóna undir drottni Maitreya, gegna því hlutverki að setja fram kenningarnar á komandi tveggja þúsund ára tímabili (vatnsberaaldarinnar) sem leiðir til sjálfs-stjórnar einstaklingsins og Krists-vitundar. Þeir styrkja allar sálir sem leita að sameiningu við Guð, kenna þeim grundvallarlögmál sem stjórna röð orsaka og afleiðinga þeirra eigin karma og kenna þeim hvernig á að takast á við daglegar áskoranir síns eigin dharma, skylda manns til að uppfylla vaxtarmegn Krists með helgiiðju.