Söngl, tónsöngur

From TSL Encyclopedia
Revision as of 09:04, 2 May 2024 by Hbraga (talk | contribs) (Created page with "Hið talaða Orð")
Other languages:
 
Hluti af greinasafni um
Vísindi hins
talaða Orðs



   Megingreinar   
Hið talaða Orð



   Ýmsar gerðir hins talaða Orðs   
Staðfesting
Ákall
Söngl
Möntrufyrirmæli
Tilskipun
Bænaávarp
Mantra
Bæn



   Austrænir hættir   
AUM
Bhajan
Bija mantra
Gullna mantran
Om mani padme hum



   Vestrænir hættir   
Heil sé þér María
Rósakransbæn



   Sérstakir helgisiðir   
Ljóshringur Maríu guðsmóður
Fjórtán rósakransbænir
Rósakransbæn Mikaels erkiengils
Helgihald uppstigningarlogans
Kristal rósakransbæn Kuan Yins



   Skyld efnisatriði   
Fjólublái loginn
Möntrufyrirmæli fjólubláa logans
Jafnvægi á milli fjólublárra og blárra möntrufyrirmæla
Pranayama
Öndunaræfingar Djwal Kúls
 

Stutt einfalt lag sem er einkum samsett úr eintóna nótum. Við nóturnar er ótilgreindur fjöldi atkvæða tónaður í sálmasöng og við biblíutexta sem sunginn er í messu (canticle).

Bæði í Austri og Vestri er nafn Guðs tónað í sífellu við sáttargjörðarathafnir (ritual of atonement) í því skyni að mannssálin verði eitt með anda Guðs. Í sanskrít er farið með AUM eða AUM TAT SAT AUM og á íslensku er tónað ÉG ER SÁ SEM ÉG ER.

Með því að tóna nafn Guðs eða einhverrar guðlegrar veru innan hinnar himnesku sveitar, þá er líkt eftir orkutíðni verunnar og veran sjálf dregst að þeim sem tónar. Þegar söngl er notað, þá magnar hún nærveru guðlegu vitundarinnar, annað hvort hinnar alheimslegu eða hinnar einstöku.

Sjá einnig

Hið talaða Orð

Mantra

Sources

Mark L. Prophet and Elizabeth Clare Prophet, The Science of the Spoken Word.