Translations:Mary, the mother of Jesus/48/is
Kraftaverk hafa gerst aftur og aftur fyrir milligöngu hennar. Þegar kjarnorkusprengjunni var varpað á Híríshíma árið 1945 voru átta menn óskaddaðir sem bjuggu átta húsaraðir frá niðurkomu kjarnorkusprengingarinnar fyrir kraftaverk. Einn þeirra, presturinn Hubert Shiffner, S.J., útskýrði: „Í því húsi var farið með rósakransbæn á hverjum degi. Í því húsi lifðum við samkvæmt boðskap Fatímu.“[1]
- ↑ Francis Johnston, Fatima: The Great Sign (Washington, N.J.: AMI Press, 1980), bls. 139.