Translations:Amen Bey/2/is

From TSL Encyclopedia
Revision as of 10:42, 10 May 2024 by Hbraga (talk | contribs)

Tvíburalogi Amen Bey er Clara Louise Kieninger sem gegnir stöðu Móður-logans. Amen Bey og Clara Louise helga sér að aðstoða æsku heimsins. Þegar þú kallar til þeirra beggja færðu öflugan stuðning frá Alfa og Ómega sem þau einbeita sér að. Þú getur beðið til þeirra um að aðstoða þig við að hjálpa foreldrum og börnum þeirra og þau munu ryðja brautina í andlegu starfi fyrir hönd ungs fólks í heiminum.